Forseti Íslands átti fund með Tómasi Knútssyni
24.01.2017
Forseti Íslands átti fund með Tómasi Knútssyni, stofnanda og forsprakka Bláa hersins sem hefur undanfarin ár unnið ötullega að hreinsun íslenskra stranda.
Rætt var um starf Bláa hersins á næstunni, leiðir til að auka það enn frekar og stuðning forseta við þau áform.
Mynd: forseti.is